26/1 2014
Lionsklúbbur Þorlákshafnar leitar eftir nýjum klúbbfélögum.
Hafir þú áhuga Lionsstarfi og vilt vita meira bendum við á "Vertu félagi í Lions" hér á heimasíðu okkar. Einnig bendum við á heimasíðu Lions á Íslandi www.lions.is .
Við félagar í Lionsklúbbi Þorlákshafnar erum tilbúnir hvenær sem er að svara spurningum um klúbbinn okkar.
Formaður félaganefndar er Guðmundur Oddgeirsson, sími 6935035.
Símanúmer stjórnarmanna má sjá í flipanum "Contact us".
Stjórnin.