Meetings

 

Lionsklúbburinn Embla var stofnaður í mars árið 1989.

Fyrsti kvennaklúbburinn á Íslandi sem ekki hafði starfað áður sem Lionessur.

Við erum kröftugur klúbbur og teljum í dag 40 félaga.

Við höfum þrjú meginmarkmið í starfinu okkar:

" Að hafa gaman saman "smiley

" Margar hendur vinna fislétt verk "yesyesyesyesyes

" Við brúum bilið"   

Emblur í 25 ára afmælisferð til Edenborgar í nóvember 2014                 

                          

 

Alþjóðleg ljósmyndasamkeppni.

Emblur hafa verið duglegar að taka þátt í þessu skemmtilega alþjóðaverkefni að senda myndir inn til keppninnar.

Annað árið í röð var vinningsmynd valin eftir hana Sigrúnu Jónu okkar og meira en það hún var líka valin inn á LCIF dagatalið okkar á alþjóðaþingi í Honulu 2015

Glæsilegt Sigrún.

Örugg höfn, mynd Sigrúnar Jónu Sigurðardóttur var valin vinningsmynd í samkeppninni í ár.

Mynd hennar fór á alþjóðaþingið til Toronto sumarið 2014 og komst inn á LCIF dagatalið.

Glæsilegt Sigrún, við erum stoltar af þér Emblurnar.

 

Arnarstaða-JAKI komst á alþjóðaþingið okkar í Hamborg sumarið 2013 sem sigurmynd í ljósmyndasamkeppni Lions.    Við erum stoltar af framlagi klúbbfélaga okkar Guðríði Þ. Valgeirsdóttur að senda þessa mynd inn í keppnina.   Við höfum einungis þær fréttir að JAKINN okkar komst ekki í fyrstu sex sætin í keppninni en bíðum nú spenntar að sjá hvort hann komist ekki á Lions dagatalið sem er selt til styrktar LCIF stóra alþjóða hjálparsjóðsins okkar.

Finalist in the 2013 Lions Environmental Photo Contest. All Lions attending the 2013 Lions Clubs International Convention in Hamburg have the opportunity to vote for their favorite photos. The winning photos will be announced during a special ceremony that will take place near the photo display on Monday, July 8th at 15:00. Categories: Animal Life, Landscape (Urban or natural), Plant Life, Weather Phenomenon, and Special theme: Beauty of the rural environment.

 

 

 

Lions Clubs International is the world's largest service club organization with more than 1.4 million members in approximately 46,000 clubs in more than 200 countries and geographical areas around the world.

Lions Clubs International News
Connect with Us Online
Twitter