Meetings

Velkomin á vefsíðu Lionsklúbbsins Eikar í Garðabæ

Á vefsíðunni má finna ýmsar upplýsingar um klúbbinn og starf hans.     
Meðal annars má finna upplýsingar um stjórn og nefndir, félagatal,
starfsáætlun vetrarins, verkefni, sögu klúbbsins og fleira.

Fundarstaður:  Salur að Kirkjulundi 8, Garðabæ
Póstfang:  Pósthólf 266, 212 Garðabæ

Klúbbfundir:
Þriðji þriðjudagur í mánuði og kl. 18:30, að jafnaði í Kirkjulundi 8,
Stjórnarfundir:  

Annar þriðjudagur í mánuði kl. 17:10 í Lionsheimilinu Kirkjuhvoli.

25 ára afmæli Eikar - Á ferð og flugi í Borgarfirði

 

Lions Clubs International is the world's largest service club organization with more than 1.4 million members in approximately 46,000 clubs in more than 200 countries and geographical areas around the world.

Lions Clubs International News
Connect with Us Online
Twitter